KVENNABLAÐIÐ

„Svarta ekkja“ Japans dæmd í lífstíðarfangelsi

Chisako Kakehi hefur nú verið dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt fjórða eiginmann sinn og þrjá vini hans með blásýrukokteil sem hún bjó til handa þeim. Var Chisako í fjárhagskröggum og vonaðist til að erfa eiginmanninn. Hefur hún nú játað að hafa myrt hann en þrír aðrir eiginmenn sem hún giftist á undan honum létust einnig. Hafði hún ekki verið ásökuð um þátt í dauða þeirra, en þrætti lögfræðingur hennar fyrir að hún yrði tekin til dóms þar sem hún þjáist af heilabilun.

Auglýsing

Það var ekki tekið til greina og mun hún sennilega vera líflátin með hengingu, en japönsk lög gera ráð fyrir því.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!