KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu afa og ömmur bregðast við fréttum af barnabörnum í fyrsta skipti! – Myndband

Oooooooh, þetta er einum of, sko! Foreldrar sem eiga uppkomin börn óska þess oftast heitast að afkvæmi sín eignist afkvæmi. Það er ekkert skrýtið. Þau hafa baðað börnin sín í ást og veitt þeim allt hið besta eftir þeirra getu. Svo þegar að því kemur eignast þau börn sjálf og afi og amma verða eftir til að passa, hlúa að og dekra. Hvað er betra í þessum heimi en að sjá viðbrögð afa og ömmu við bestu fréttum í heimi?!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!