KVENNABLAÐIÐ

12 ára foreldrar: Heimildarþáttur um yngstu foreldra Bretlands

Í Bretlandi má finna yngstu foreldra í Evrópu. Um 100.000 stúlkur undir aldri verða ófrískar á ári hverju sem er tvisvar sinnum meira en í Þýskalandi, fjórum sinnum hærra en í Frakklandi. Í þessum heimildarþætti Nurture er skyggnst undir yfirborðið – af hverju eru bresk ungmenni líklegri til að eignast börn yngri en annarsstaðar?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!