KVENNABLAÐIÐ

Býr með fimm börnum í 90 fermetra íbúð

Viðmiðið í Bandaríkjunum og Kanada er oft þegar þú ert með stóra fjölskyldu: Stórt hús með risastórum garði. Ekki í þessu tilfelli þó. EInstæður faðir býr með fimm börnum sínum í blokkaríbúð í Bresku-Kólumbíu í Kanada. Vonast hann eftir að börnin læri nægjusemi og verði úrræðagóð með þessu móti.

Auglýsing