KVENNABLAÐIÐ

Neðansjávar-veitingastaður væntanlegur til Noregs

Noregur mun fljótlega eignast einstakan veitingastað sem verður staðsettur að hluta til neðansjávar. Er hann í byggingu núna og mun verða staðsettur fimm kílómetrum suður af Osló. Mun útsýnið bjóða upp á að horfa á dýraríkið neðansjávar á meðan snætt er. Búist er við að veitingastaðurinn verði tilbúinn árið 2019. Ætlið þið ekki að panta borð á Under?

Auglýsing