KVENNABLAÐIÐ

Gaf ókunnugu barni brjóst

Myndir þú hjálpa móður í neyð? Í Facebookfærslu Rebeccu Wanosik segir: „Síðasta föstudagskvöld þar sem ég var að búa til og skreytaköku fékk ég sms frá einum vina minna og spurningin var hvort ég ætti brjóstamjólk handa ókunnugu barni. Var það einhver spurning? Móðir barnsins var í aðgerð og barnið var eingöngu á brjósti og neitaði að taka pela. Þegar barnið kom var hún svöng og örþreytt og vantaði mjólkina sína.

Auglýsing

„Ég gerði það sem ég vona að allir myndu gera ef barnið mitt væri í neyð. Ég gaf þessu ókunna barni brjóst. Ég var svo hissa á hversu mörgum fannst það óhugnanlegt eða skrýtið. Þetta eru brjóst, sko. Þeim er ætlað að fæða börn! Ef einhver efast eru þau mín svo ég ræð hvað ég geri við þau. Hvað sem því líður tók ég þessar myndir sem sýna að svöngum börnum er sama hvaðan gott kemur, þau þurfa bara sitt.“

Auglýsing

boo4

Auglýsing

 

boo3

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!