KVENNABLAÐIÐ

Jake Gyllenhaal situr fyrir hjá Calvin Klein

Hjartaknúsarinn og leikarinn Jake Gyllenhaal er nú andlit Eternity ilmsins frá Calvin Klein, ásamt fyrirsætunni Liya Kebode fjögurra ára leikkonu, Leila, í sjónvarpsauglýsingum sem við fáum eflaust að sjá fyrir jólin. Kate Moss, Mark Wahlberg og Mahershala Ali hafa öll setið fyrir í sambærilegum auglýsingum en ilmurinn hefur verið til sölu frá árinu 1998 og er fyrir bæði konur og menn.

Auglýsing

jake

Jake vann ötullega að gerð auglýsingarinnar sem leikstýrt var af Willy Vanderperre.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!