KVENNABLAÐIÐ

Kynþokkafyllsti maður í heimi 2020

Auglýsing

Leikarinn Michael B. Jordan hefur verið útnefndur kynþokkafyllsti maður í heimi, árið 2020, af tímaritinu People

Hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Marvel kvikmyndinni Black Panther og í sjónvarpssþáttaröðum á borð við Parenthood, Friday Night Lights, og The Wire. 

Þetta er skemmtileg tilfinning, segir leikarinn í samtali við PEOPLE. En hann segir einnig fólk hafa oft grínast með það að þessi titill sé það eina sem hann muni aldrei fá. „Þetta er góður klúbbur til að vera partur af,“ segir hann.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!