KVENNABLAÐIÐ

Værir þú til í að prófa þessi fegrunarráð? – Myndband

Í þessu myndbandi prófa nokkrar YouTube stjörnur afskaplega óhefðbundin fegrunarráð. Til dæmis: Er hægt að losna við fílapensla með lími? Og…er hægt að farða „smokey“ með skeið? Athugaðu þetta, margt af þessu er mjög sniðugt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!