KVENNABLAÐIÐ

Einhverfur maður teiknar ótrúlegar borgarmyndir eftir minni: Myndband

Stephen Wiltshire er ótrúlega hæfileikaríkur teiknari sem hefur teiknað borgir eftir að hafa séð þær úr lofti. Hann notar engar myndir heldur er minnið hans aðalverkfæri. Byrjaði hann að teikna þegar hann var aðeins þriggja ára gamall. Þvílíkir hæfileikar!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!