KVENNABLAÐIÐ

Auðugasta kona heims er látin, 94 ára að aldri

Liliane Bettencourt, erfingi L’Oreal veldisins er látin. Fyrirtækið er stærsta snyrtivörufyrirtæki í heimi. Fæddist hún þann 21. október árið 1922 og var hún ríkasta kona heims og fjórtándi ríkasti einstaklingur í heimi. Var hún einkabarn Louise Madeleine Berthe og Eugène Schueller. Hóf hún störf hjá fyrirtækinu þegar hún var 15 ára gömul. Erfði hún fyrirtæki þegar hún var 35 ára.

Auglýsing

Liliane giftist stjórnmálamanninum André Bettencourt árið 1950 og eignaðist hún með honum dótturina Françoise sem fæddist árið 1953.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!