KVENNABLAÐIÐ

Maðurinn sem hefur aldrei burstað í sér tennurnar: Myndband

Jay er einungis tvítugur að aldri en hefur aldrei notað neitt til að hugsa um tennurnar, hvorki tannbursta né tannþráð. Er hann kominn í vítahring, því hann virkilega þarf á tannlækni að halda en því verra sem ástandið verður því kvíðnari verður hann að fara. Kennir Jay áralangri gosdrykkjaneyslu og vanhirðu um ástandið í munninum á sér. Hvað er hægt að gera í svona máli? Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann heimsækja Dr. James:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!