KVENNABLAÐIÐ

Læknar fjarlægðu 500 tennur úr munni sjö ára drengs

Litlum dreng líður nú mun betur eftir að meira en 500 tennur voru fjarlægðar úr munni hans. Drengurinn, sem er sjö ára, hafði kvartað undan bólgu hægra megin í kjálka í nokkur ár. Þegar loks var farið með hann til læknis sást í rannsóknum að um stórt góðkynja æxli var að ræða. Í æxlinu voru svo hundruðir lítilla harðra korna sem voru í laginu eins og tennur. Þessar litlu tennur eru kallaðar á ensku odontoid eða denticles.

Auglýsing

Heilkennið er ákaflega sjaldgæft og voru allir fegnir að þetta uppgötvaðist svo snemma!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!