KVENNABLAÐIÐ

Vissir þú að blá augu eru í raun ekki blá? – Myndband

Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt! Lithimna augans er byggð upp í fjórum lögum. Í bæði bláum og brúnum augum er fjórða lagið óvenju þunnt og ákvarðar það augnlitinn. Í brúnum augum eru trefjarnar dökklitaðar og draga í sig ljós en í þeim bláu eru þessar litafrumur litlausar og draga í sig ljós sem gerir þau blá – s.s. eins og himininn er „blár.“ Magnað, ekki satt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!