KVENNABLAÐIÐ

Katie Price getur varla opnað augun eftir nýjustu lýtaaðgerðinar

Fyrirsætan Katie Price fór í búðina með strekkt og bólgið andit eftir að hafa verið í Instanbul, Tyrklandi, þar sem hún fór í augn- og andlitslyftingu. Fór hún þrátt fyrir að hafa verið vöruð við af læknum að hún sé að gera of mikið.

kpp1

Auglýsing

Katie, sem er fimm barna móðir, fór út með hinum unga kærasta, Kris Boyson.

kpp23

Þar sem Katie er að jafna sig eftir margar aðgerðir var hún næstum óþekkjanleg, en lét sig samt hafa það að versla. Þau sáust fara í búðir og kyssast inn á milli.

Auglýsing

Virtist hún eiga í erfiðleikum með að halda augunum opnum og munnurinn lokaðist illa. Kris var með plástur á nefinu en talið er að hann hafi farið í nefaðgerð um leið og hún fór í sínar. Segist hann hafa átt í erfiðleikum með andardrátt árum saman.

kpp2

Eftir aðgerðina í apríl
Eftir aðgerðina í apríl

Katie segist hafa farið í brjóstaminnkun ásamt því að hafa reynt að snúa við aðgerðinni en hún fór í „butt lift“ í apríl. Vinur hennar sagði: „Aumingja Katie hefur verið afar þjáð eftir að verkjalyfin voru tekin. Hún er búin að fara í svo margar aðgerðir að hún hefur áhyggjur af því að eyrun eigi eftir að detta af henni. Auðvitað í gríni, það gerist ekki, en sársaukinn og svefnlausar nætur gera hana brjálaða.“

kpp3334

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!