KVENNABLAÐIÐ

Vandamál para á samfélagsmiðlum

Er í lagi að „læka“ mynd af súperflottum líkama á Instagram? Hvað ef þú þekkir manneskjuna? Hvað ef þú þekkir hana ekki? Pör nú til dags glíma við allskonar mál sem tengjast sambandinu, afbrýðisemi og þessháttar. Hverjar „eiga“ reglurnar að vera? Þetta eru svolítið sniðug ráð, ekki satt?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!