KVENNABLAÐIÐ

Flottasti klæðnaðurinn á VMA í gær

MTV´s Video Music Awards verðlaunahátíðin fór fram í gær og tískuspekúlantar láta sitt ekki eftir liggja þegar kemur að því að dæma klæðnað stjarnanna sem var afar glimmerríkur, ef svo má segja. Hvað finnst þér?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!