KVENNABLAÐIÐ

Svona áttu að halda á barnabílstól…án þess að fá illt í bakið!

Nýbakaðir foreldrar vita hversu erfitt er að bera bílstól með barninu í langar leiðir. Eftir smá stund er fólk farið að halla sér til hliðar og býr þannig til ójafnvægi fyrir mjaðmagrindina, vöðvabólga er algeng og verkir í baki eru algengir.

EN…við ætlum að sýna ykkur þetta snilldarmyndband sem kennir þér að gera þetta ekki kannski á auðveldari hátt (stóllinn og barnið vega enn hið sama) en þú gætir hugsanlega sloppið við verkina!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!