KVENNABLAÐIÐ

Furðulegir hlutir sem pör gera…sem eiga gæludýr: Myndband

Allir þeir sem hafa átt eða eiga gæludýr vita hvernig það er að elska krílið afskaplega heitt. Stundum er gæludýrið ofar fjölskyldumeðlimum og fær að ráða (of) mörgu! Kannast þú við eitthvað af þessu?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!