KVENNABLAÐIÐ

Deilir heimili sínu með 1.100 köttum!

Auglýsing

Árið 1992 bað faðir hennar Lynea Lattanzio um hjálp við að finna kött og kom hún heim með 15 kettlinga. Síðan þá hefur Lynea, 67 ára, verið umkringd köttum.

„Ég hlýt að vera efst á listanum yfir skrýtnar og klikkaðar kattarkonur,“ segir hún í samtali við Barcroft TV.

„Ég hef tekið að mér og búið með 28.000 köttum. Það hlýtur að vera met.“

Á heimili hennar búa nú 800 fullorðnir kettir og 300 kettlingar sem hafa allir verið teknir inn sem villt eða yfirgefin dýr.

Screen Shot 2020-10-17 at 15.59.11

Screen Shot 2020-10-17 at 15.58.57

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!