KVENNABLAÐIÐ

Tvíburar lifa eftir samskonar mataræði og æfingum: Myndband

Með alveg eins rassa! Miriam og Michelle Carolus gera 2000 hnébeygjur Á DAG. Þær eru báðar fyrirsætur og eru með 25.000 fylgjendur á Instagram. Þær hafa ekki farið í neinar aðgerðir fyrir utan brjóstaaðgerðir. Þær fylgjast að í æfingum og mataræði og búa meira að segja hlið við hlið í Miami, Flórídaríki.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!