KVENNABLAÐIÐ

Óvenjulegt: Tré á miðjum fótboltavelli

Nemendur við Yucai háskólann í Bejing þurfa að vera varkárir þegar þeir spila fótbolta á skólavellinum. Ástæða þess er að aldargamalt tré er staðsett í miðju hans og að hafa ekki augun á boltanum er ekki í boði.

fotb1

Það hljómar kannski einkennilega að byggja fótboltavöll í kringum 100 ára gamalt tré en þessi kínverski skóli hafði ekkert val. Yucai háskólinn er umkringdur sögulegum byggingum og eini staðurinn sem hægt var að hafa fótboltavöll var akkúrat þarna.

Auglýsing

fotb2

Áður en vinna var hafin á svæðinu bað skólinn um leyfi að staðsetja tréið annarsstaðar, en þar sem um svo gamalt tré var að ræða fékkst ekki leyfi fyrir því – tréið væri samfélagslegur fjársjóður. Að koma því fyrir á öðrum stað gæti verið því lífshættulegt, þannig engin önnur leið var en að byggja í kringum það.

fotb3

Nemendur þurfa því að verða fyrir annarskoanr þjálfun en aðrir – að forðast tréið! Vissulega kann það að hafa óþægindi í för með sér en hver veit nema önnur skynfæri nemenda þjálfist framar öðrum við það?

fotb4

Auglýsing

fotb5

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!