KVENNABLAÐIÐ

Hinar gullfallegu Lófóteneyjar í Noregi: Myndband

Nágrannar okkar í Noregi státa af einstaklega fallegum eyjaklasa sem stundum er kallaður „Nýja Ísland“ vegna fegurðarinnar. Portúgalski ljósmyndarinn Joel Santos tók drónann sinn og náði þessum stórkostlegu myndum af náttúrfegurðinni. Eyddi hann fimm dögum og ferðaðist meira en 1500 kílómetra til að ná þorpum í Reine, Hamnøy, Sakrisøya, Olenilsøya, Unstad, Uttakleiv, Nusfjord, Henningsvær og Fredvang.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!