KVENNABLAÐIÐ

Amber Rose segir að Jay Z hafi haldið framhjá Beyonce með sér

Fyrirsætan Amber Rose (33) sagði á Twitter að hún væri konan sem Beyonce söng um á plötunni Lemonade – að hún væri „Becky with the good hair.“ Seinna sagði hún að Twitteraðgangurinn hennar hefði verið hakkaður og hún hefði alls ekki sagt þetta.

Auglýsing

Amber hefur verið afskaplega dugleg að tala á móti þeim sem skamma hana fyrir að sýna of mikið hold. Einnig er hún mikill talsmaður kynfrelsi kvenna sem og persónulegs frelsis. Hún benti á þá skemmtilegu staðreynd að ef hún væri að syngja á sviði myndi enginn tala niður til hennar: „Ef ég gæti sungið mætti ég vera á sviði hálfnakin. Við elskum öll Beyonce og hún er á sviði hálfnakin, twerkandi og fólk segir: „Ó, hún hefur hæfileika svo hún má gera þetta.“ Við höfum ekki öll hæfileikana hennar og þannig verðum við gagnrýndar fyrir að vera vændiskonur, en í enda dagsins erum við bara konur og ættum að fagna hvor annarri. Engin er annari fremri. Við erum allar þær sömu.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!