KVENNABLAÐIÐ

Banksy opnar hótel á Vesturbakka Jórdan: Myndir

Strætislistamaðurinn Banksy, hvers auðkenni er á huldu, hefur skapað sér dularfullt og verðmætt nafn við að skapa pólitísk listaverk um víða veröld. Oft hafa hverfi uppgötvað ekta Banksy listaverk sem spretta oftar en ekki upp í skjóli nætur. Deilir hann á innflytjendamál, „stóra bróður,“ stríð og fleira athyglisvert. Árið 2015 opnaði hann Dismaland — tímabundinn skemmtigarð sem má best lýsa sem Mikka mús-martröð. Nú hefur listamaðurinn opnað raunverulegt, hrikalega umdeilt hótel á Vesturbakkanum – svæðinu milli Ísrael og Palestínu.

Auglýsing

Eins og myndirnar sýna er hvert einasta smáatriði útpælt…og þetta er virkilega töff, ekki satt?

(Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri)

ban1

ban2

ban3

ban4

ban5

ban6

ban7

Auglýsing
ban8
Jesú með punkt á enninu eins og leyniskytta sé að miða á hann

ban9

ban10

ban11
Lyklarnir eru eins og stykki úr múrnum

ban12

ban12b

ban13

ban14

ban15

ban16

ban17

ban18
Miði þar sem stendur að lyftan sé biluð…

ban19

ban20

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!