KVENNABLAÐIÐ

Konan með lengstu leggi í heimi: Myndband

Frá mjöðmum að gólfi mælast leggir hennar 130 sentimetrar! Caroline Arthur, fyrrum fyrirsæta frá Melbourne í Ástralíu telur sig hafa lengstu leggi í heimi, enda mælast leggirnir 69% af hæð hennar. Nú er hún að athuga hvort hún geti fengið staðfest hjá Guinness hvort hún komist í heimsmetabókina fyrir að hafa lengstu leggi í heimi!

Auglýsing

lengstu leggir

Sjáðu myndbandið með þessari flottu konu: