KVENNABLAÐIÐ

Karlmenn eru bannaðir á þessum markaði í Indlandi: Myndband

„Mömmumarkaðurinn“ er staður þar sem engir karlmenn fá að koma á. Á öldum áður réðu konur lögum og lofum á þessum sama markaði og hafa þær nú úthýst karlmönnum því þeir eru, að þeirra sögn, „siðlausir.“ Manipuri konurnar vilja halda markaðnum hreinum og karlmannslausum til að geta stundað sín viðskipti, merkilegt að sjá!

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!