KVENNABLAÐIÐ

Stefán Karl sem Glanni glæpur: Meme ársins 2016

Þá er það opinbert! Stefán Karl Stefánsson leikari sem leikið hefur Glanna glæp/Robbie Rotten með meistarabrag hefur verið kosinn meme ársins af notendum Reddit.com. Fyrir þá sem ekki vita er meme mynd sem fer á flug á netinu, er deilt óspart af ýmsum tilefnum – oft er myndatextanum breytt en myndin er gjarnan sú sama og oft er um góðlátlegt grín að ræða. Reddit er grasrótarvefur sem á upptök ýmissa hluta á netinu og er mikils metinn meðal nörda og annarra snillinga. Við óskum Stebba bara til hamingju: Þetta hlýtur að vera mikill heiður!

Auglýsing

st-karl-in

(Smellið á myndina til að fara inn á Reddit.com)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!