KVENNABLAÐIÐ

Gamlar fyrirsætumyndir af Nicole Kidman líta dagsins ljós

…og þær eru dásamlega hallærislega flottar! Nicole var í spjallþætti hjá Graham Norton á dögunum og í tilefni þess að táningatímaritið Dolly Magazine er hætt gat hann ekki látið það vera að sýna nokkrar myndir af leikkonunni á yngri árum þar sem krullurnar hennar voru gersamlega allsráðandi! Æðislegar, ekki satt?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!