KVENNABLAÐIÐ

Dolly Parton íhugar að sitja fyrir í Playboy

Auglýsing

Kántrý-söngkonan Dolly Parton staðfesti það í viðtali á BBC Radio 5 að hún sé opin fyrir því að sitja fyrir í Playboy tímaritinu í tilefni af 75 ára afmæli sínu.

Í viðtalinu var hún beðin um að staðfesta þann orðróm að hún muni snúa aftur á síður tímaritsins en söngkonan prýddi síður Playboy fyrir um 40 árum síðan.

,,Ef ég get gert það smekklega og ef það er áhugi fyrir því þá munum við gera það og hafa flott viðtal með. Svo, já, það er möguleiki. Já við höfum rætt það,“ segir Parton.

Screen Shot 2020-10-07 at 16.32.09

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!