KVENNABLAÐIÐ

Svona á að bakka í stæði

Ert þú ein/n af þeim sem ekki getur hugsað þér að bakka í stæði  því það er alltaf eitthvert ógurlegt vesen? Ekki lengur! Þegar þú hefur séð þessa litlu gif-mynd skilurðu hvernig á að fullkomna listina að bakka í stæðið með stæl!

Auglýsing

staedi-1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!