KVENNABLAÐIÐ

Justin Bieber kýldi aðdáanda hressilega í andlitið: Myndband

Úff…þetta er ekki fallegt. Poppgoðið (og Íslandsvinurinn) Justin Bieber kýldi aðdáanda í andlitið og náðist það allt á filmu. Bieber var á Barcelona, Spáni og var að keyra á tónleika þegar æstur aðdáandi teygði sig inn um gluggann hjá honum, eflaust til að snerta hann og endaði þetta ekki vel.

Auglýsing

Bieber, sem eflaust var brugðið, kýldi manninn eins og sjá má í myndbandinu og blæddi úr munni hans. Hvað var hann samt að gera með gluggann opinn…okkur er spurn…

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!