KVENNABLAÐIÐ

Foreldrar hafna hefðbundinni kennslu og ferðast með syni sína um heiminn

Hver væri ekki til í þetta? Frá febrúarmánuði árið 2015 hafa sænsku hjónin Paul og Caroline verið á ferðalagi með strákana sína tvo, Winston sex ára og Henry fjögurra ára –  frá fallegum ströndum Bali til pýramídanna í Egyptalandi.

Þau hafa ferðast til 26 landa og eru í raun með heimakennslu af einhverju tagi…enda fá þeir að sjá náttúruundur, listasöfn og ýmislegt annað sem jafnaldrar þeirra fá kannski aldrei að sjá.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!