KVENNABLAÐIÐ

Glimmer – smokey – förðun er það heitasta fyrir hátíðarnar: Myndband

Ekki er nóg að vera með smokey förðun þessa dagana…það þarf glimmer líka! Á Instagram verður varla þverfótað fyrir kennslumyndböndum með glimmeri og eins og við vitum vita stelpurnar þar hvað þær syngja. Við ætlum að vera með og sýna ykkur flottustu glimmer-smokey förðunina sem við fundum!

Auglýsing

Njótið:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!