KVENNABLAÐIÐ

Sniðugur pabbi breytir teikningum sonar síns í „alvöru“ myndir

Þetta eru svo sannarlega hæfileikaríkir feðgar! Dom er sex ára og elskar að teikna. Hann er með sína eigin Instagramsíðu þar sem hann póstar myndunum. Það er þó ekki allt því þegar hann klárar þessar litlu myndir galdrar pabbi hans smá með myndvinnsluforriti og gerir myndirnar „lifandi“ – með smá húmor líka!

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!