KVENNABLAÐIÐ

Íslenskar konur dásamaðar í nýlegu myndbandi

Þó íslenskar konur séu stundum uppgefnar á að berjast fyrir réttindum sínum, s.s. hvað varðar launamun kynjanna og annað erum við samt komnar lengra en aðrar og lengra en við áttum okkur stundum á. Seeker Network tók saman athyglisverðar staðreyndir um íslenskar konur, s.s. hversu langt við erum komnar í jafnréttisbaráttunni, hversu mörg börn fæðast utan hjónabands og hversu margar íslenskar konur eru á vinnumarkaði miðað við aðrar og hversu frjálslynt hugarfar okkar er gagnvart hjónabandi. Verum svo stoltar af því sem okkur hefur áunnist!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!