KVENNABLAÐIÐ

Óður til Íslands: Örmynd

Belgíski leikstjórinn Laurent Tixhon bjó til þessa stórkostlegu þriggja mínútna mynd sem vakið hefur mikla athygli. Er um að ræða hálfgerðan óð/ljóð til Íslands en hann dvaldi hér í apríl og maí á þessu ári. Þar má sjá Jökulsárlón, Skógafoss, DC 3 flugvélabrakið á Sólheimasandi og fleiri staði.

Auglýsing

Bakgrunnurinn er ljóðið The Laughing Heart eftir Charles Bukowski, sem Tom O’Bedlam les. Það fer einstaklega vel saman við list Laurents eins og sjá má:

The delight in you from Laurent Tixhon on Vimeo.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!