KVENNABLAÐIÐ

Tvísýnt um framhald KUWTK þáttanna eftir ránið á Kim Kardashian

Næstum áratugur er síðan þættirnir Keeping Up with the Kardashians litu fyrst dagsins ljós. Nú lítur út fyrir að hætt verði framleiðslu á þeim eftir ránið á Kim Kardashian í vikunni. Us Weekly staðfestir að þættirnir sem hafa verið sýndir á E! sjónvarpsstöðinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

kuwtk

Myndavélarnar hafa ekki verið á Kim eftir að ráðist var á hana og teymið frá E! hefur ekki fengið viðbrögð neinna í fjölskyldunni. Kim mun ekki vera í vinnunni næstu vikur og mánuði og er nú í Kaliforníu með fjölskyldunni. Kanye hefur frestað næstu tónleikum hjá sér.

Auglýsing

Kim hefur álasað sjálfri sér fyrir árásina og er nú að hugsa um breytt viðhorf gagnvart samfélagsmiðlum og lífinu öllu.

Kris Jenner hefur ekki tjáð sig og hafa fréttirnar því ekki verið staðfestar.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!