KVENNABLAÐIÐ

Móðir í ofþyngd nær sér í kjörþyngd með því að fara alltaf með barnið í ræktina

„Hann er hvatningin mín!“ Móðir í ofþyngd náði af sér 22 kílóum með því að fara alltaf með ungann sinn í ræktina. Shanna Kangas er 33 ára móðir frá New York. Var hún í BMI 30,3 þar sem hún er aðeins 152 cm á hæð var hún í ofþyngd um 70 kíló að þyngd. Nú keppir hún í módelfitness og finnst hún líta betur út heldur en áður en hún varð móðir.

bik3

Auglýsing

Nú er sonur Shönnu, Gunnar, eins árs og fann hún sér aldrei afsökun til að slá slöku við heldur tók hann með sér í líkamsræktina. „Gunnar breytti lífi mínu. Ég tók hann með mér allt. Þegar hann lagði sig æfði ég á meðan. Ég setti hann í ungbarnasjal og labbaði með hann. Ef hún vildi gera æfingar úti setti hún hann í grasið. Svo var hann í barnastólnum þegar Shanna fór í ræktina.

bik9

Allt er greinilega hægt ef viljinn er fyrir hendi!

bik2

 

bik1

Auglýsing

bik8

 

bik5

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!