KVENNABLAÐIÐ

Par í mikilli ofþyngd tók sig á og léttist samtals um 100 kíló: Myndband

Par á þrítugsaldri kynntist þegar þau voru bæði allt of þung og leið þeim illa vegna þess. Jasmine Parent (30) og Jeremy Crawley (27) ákváðu að taka sig á í sameiningu og breyttu algerlega um mataræði og lífsstíl. Þau hafa viljað setja gott fordæmi fyrir dætur sínar tvær og hafa orðið heilbrigðari og aktívari foreldrar fyrir vikið.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!