KVENNABLAÐIÐ

Nýir hjólahjálmar breyta fólki í Lego-fígurur

Ef börnin eiga erfitt með að venja sig á að vera með hjálm þegar hjólað er mun sennilega verða breyting þar á. Frábær hönnun Simon Higby og Clara Prior sem eru frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn mun eflaust slá í gegn þegar hún verður framleidd. Samkvæmt rannsóknum vilja 44% barna ekki vera með hjálm á hjóli en hvaða krakki vill ekki vera með Lego hjálm sem lítur út eins og hár Legokarls eða -konu?

Auglýsing

lego1 lego2 lego3 lego4

Auglýsing

lego5 lego6

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!