KVENNABLAÐIÐ

Tekur karlrembulegar athugasemdir og breytir þeim í list

Í nýjustu seríu sinni sem hún kallar Handle with Care, tekur listakonan Rora Blue óþolandi hluti sem konur hafa þurft að heyra í gegnum tíðina – bara af því að þær eru konur – og breytir þeim í listaverk. Til dæmis má nefna: „Af hverju klipptir þú á þér hárið? Strákar kjósa sítt hár.“

Vonar hún að með verkunum sjái fólk hversu furðulegar og ömurlegar kyngerðar setningar konur þurfa enn að þola í dag.

Þú getur séð meira af verkum Roru á Instagram.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!