KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur skinu skært á VMA hátíðinni í gær: Myndir

Beyoncé, Fifth Harmony, Kim og Kanye, Britney og fleiri sáust í gær á MTV Music Awards í gærkvöldi, sunnudagskvöldið 28. ágúst í New York. Stjörnurnar voru flestar klæddar í svart þrátt fyrir að sumarið sé ekki enn búið.

All in My Head var valið lag sumarsins og má sjá það hér að neðan:

Auglýsing

Beyoncé kom fram og söng lög af plötunni sinni Lemonade:

Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!