KVENNABLAÐIÐ

Svona býrðu til þitt eigið hvíttunartannkrem!

Ef þú vilt búa til þitt eigið tannkrem og nota engin aukaefni er hér frábær uppskrift sem við ætlum að deila með ykkur. Gott er að nota tannkremið u.þ.b. þrisvar í viku áður en tennurnar eru burstaðar. Nauðsynlegt er að hafa mjúkan bursta (fæst í apótekum, biðjið um mýksta burstann!)

Uppskriftin er einföld: 

2 matskeiðar kókosolía

2 matskeiðar matarsódi

10 dropar af piparmyntuolíu* (ef óskað er)

Þú getur búið til stærri eða minni skammt – allt eftir óskum og í hvernig íláti þú ætlar að geyma tannkremið.

Aðferð:

Blandaðu saman matarsódanum og kókosolíunni þar til það verður eins og deig. Ef óskað er – settu olíuna í deigið.

Einfalt, ekki satt? Ekki gleyma að deila til vina þinna! 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!