KVENNABLAÐIÐ

Fangar stærstu heimilisketti jarðar á filmu: Myndir

Maine Coons er kattategund – stærstu heimiliskettir sem fyrirfinnast. Þeir eru nálægt því að ná gaupu í stærð og eru ákaflega tignarlegir og jaðra við að vera dulrænir, samkvæmt þessum myndum!

Ljósmyndarinn Robert Sijka elskar þessa ketti og hefur tekið þúsundir mynda af þeim. Hann segir: „Ástríða mín er kettir og ljósmyndum. Ég reyni að blanda þessum ástríðum saman á hinn besta mögulega hátt.“

Serían sem um ræðir er einföld – kettir og svartur bakgrunnur. Njótið!

(Smellið á myndirnar til að skoða myndasafnið í fullri stærð)

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!