KVENNABLAÐIÐ

Hættulegustu staðir sem ferðamenn geta heimsótt

Sumir sækjast í spennu á meðan aðrir kjósa að liggja við sundlaugarbakkann í fríinu sínu. Við vitum að Ísland getur verið hættulegt land að heimsækja – s.s. Reynisfjara við Vík í Mýrdal þar sem nokkrir hafa endað fríið á hörmulegan hátt. Þessi samantekt sýnir nokkra hættulegustu staði í heimi sem eru jafnframt vinsælir ferðamannastaðir.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!