KVENNABLAÐIÐ

Fæðutegundir sem hjálpa okkur að sofa betur

Við höfum öll heyrt að við eigum ekki að borða á kvöldin því það sé óhollt og við fitnum af því. Nýlega kom út bók eftir Jason Wrobel hráfæðiskokk sem vill meina að sum fæða sé af hinu góða á kvöldin og hjálpi okkur til að sofa betur.
Brún grjón innihalda gamma-amínósýru sem virki eins og náttúrlegt svefnlyf.

Screen Shot 2016-06-07 at 17.23.17

Kjúklingabaunir eru ríkar af B6 sem er byggingarefni í melatónín.

chickpeas

Kirsuber eru rík af melatónín sem hjálpar okkur að stilla líkamsklukkuna.

Screen Shot 2016-06-07 at 17.25.53

Bananar

Screen Shot 2016-06-07 at 17.27.10

Valhnetur innihalda amínósýru sem hjálpar okkur að sofa betur.

Screen Shot 2016-06-07 at 17.29.03

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!