KVENNABLAÐIÐ

Málningar-hugmyndir fyrir veggi!

Langar þig í eitthvað sniðugt, einstakt jafnvel til að skreyta veggina á heimilinu þínu? Hér er sniðug lausn sem heimfæra má í raun á hvað sem er, bóluplast, plastfilmu eða hvaðeina fólki dettur í hug. Sniðugt!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!