KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú mála heimili þitt í þessum litum?

Lita-gúrúarnir hafa talað og þessir litir eru líklegir til vinsælda í hýbílum okkar á árinu. Hvað finnst ykkur?

top-paint-colors-2015

Marsala liturinn frá Pantone er sérstakur og var valinn litur ársins

marsala-pantone-color-of-year-2015

pantone-marsala-decor-idea

Ljós blár frá Farrow and Ball 

 

Farrow-and-Ball-paint-colour-Light-Blue1

Kemur fallega út

Farrow-and-Ball-paint-colour-Light-Blue

Benjamin Moore – Guilford grænn

Benjamin-moore-guilford-green

Mjög skemmtulegur á baðherbergi eins og sýnt er hér…smá gamaldags en flottur.

benjamin-moore-guilford-green-bathroom1

 CIL – Hidden harbour

hidden-harbour-cil-paint-color

Behr – Essential teal

behr-paint-ESSENTIAL-TEAL

Mjög fallegt en yrði kannski smá þreytandi…

behr-essential-teal