KVENNABLAÐIÐ

Charlize Theron „negldi það“ á rauða dreglinum á Cannes hátíðinni

Þú þarft ekkert endilega að vera í stuttum kjól eða afar flegnu dressi til að fá athygli á rauða dreglinum. Allavega ekki ef þú ert Charlize Theron. Var hún á Cannes hátíðinni til að kynna nýjustu mynd sína The Last Face. Hún yrði flottur forstjóri!

 

attends "The Last Face" Premiere during the 69th annual Cannes Film Festival at the Palais des Festivals on May 20, 2016 in Cannes, France.

 

Hrikalega flott!
Hrikalega flott!

 

Alternative View - The 69th Annual Cannes Film Festival

 

Og svo....ef einhver er að tala um kvenkyns Bond...af hverju ekki Charlize??
Og svo….ef einhver er að tala um kvenkyns Bond...af hverju ekki Charlize??

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!